föstudagur, 27. febrúar 2009

Nýtt kerfi komið á Blesastaði





Erson hafði ánægjuna af að standa á bak við nýtt úðunarkerfi fyrir Magnús og Hólmfríði á Blesastöðum sem gengið var frá veturinn 2008. Það var mikil gleði þegar við fengum að vita að Blesastaðir hafðu valið úðunarkerfið frá Erson fyrir reiðhöllina sína og má til með geta að þetta er fyrsta kerfið sinnar tegundar sem sett er upp á landinu. Við óskum þeim til hamingju með þessa nýju fjárfestingu og við erum ekki í vafa um að það mun nýtast þeim vel á komandi árum.

blesastaðir

0 ummæli: