föstudagur, 27. febrúar 2009

Gróðurhús og garðar.



Erson er sífalt að leitast við nýjungar á sviði úðunar og er það okkur sann ánægja að geta nú boðið fyrirtækjum sem og einstaklingum með gróðurhús upp á lausnir til að halda jöfnu rakastigi fyrir plönturnar. Hægt er að velja bæði einföld sem og umfangsmikil kerfi sem hægt er að stjórna manual, tímastillt eða fjarstýrð. Fyrir utan gróðurhús þá erum við einnig með langarkerfi fyrir heima og almenningasgarða. Hægt er að velja um bæði fastar lagnir sem og færanlega stúta sem stungið er í jörðu. Ertu í burtu frá sumarhúsinu í langan tíma en þarft að vökva garðinn endrum og eins, þá eru þessi kerfi lausnin, þó að þau séu tímastillt þá er hægt að fá þau með rakamæli sem kemur í veg fyrir að áþarfa úðun á sér stað.
Hafið samband varðandi nánari upplýsingar.

0 ummæli: